28. janúar

Konnun

Arleg konnun um hagi ungs folks ver?ur log? fyrir nemendur 5b-10b i byrjun februar. V?nanlega fa foreldrar bref um konnunina i dag e?a a morgun gegnum Mentor.

Reyklaus og vimulaus skoli

?a? er an?gjulegt hva? reykingar ungs folks hafa minnka?. Nu er skolinn me? ollu reyklaus og okkur er ekki kunnugt um nokkurn nemanda sem neytir vimuefna. ?a? er gott til ?ess a? vita a? forvarnastarf ber arangur.

Ny namskra

Ny log voru sett um oll skolastig ari? 2008. Nyjar namskrar eru nu smam saman a? ganga i gildi. Almennur hluti a?alnamskrar fyrir grunnskola er a heimasi?u mennta- og menningarmalara?uneytis og eg hvet foreldra til ?ess a? lita i hana. Greinanamskrar ver?a birtar nuna i februar. ?a? ver?ur meginverkefni n?sta vetrar a? mota nyja skolanamskra. Bornin sem nu eru i 8b munu ver?a brautskra? i anda nyrrar namskrar.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi