21. maí
Skemmtikvold
Fjaroflunarfelag foreldra sto? fyrir fr??slu- og skemmtikvoldi a dogunum og sannast sagna heppna?ist ?a? einstaklega vel. Gestir hlyddu a erindi um ge?roskun, drukku ljufar veigar, og allir fengu happdr?ttisvinning e?a vinninga - sem ekki voru af lakara taginu! ?etta ver?ur v?ntanlega fastur li?ur a dagskra foreldrafelagsins og dotturfelaga ?ess!
V?ntanlega ver?ur fari? i framkv?mdir a litlu-barna-lo?inni nu i sumar e?a haust. Sandkassi ver?ur f?r?ur, fleiri leikt?kjum komi? fyrir. Fjaroflunarfelagi? ber ?ungann af ?essum betrumbotum, en skolinn mun leggja sitt af morkum til vi?botar.
Spjaldtolvunamskei?
Kennarar skolans s?kja nu namskei? i notkun spjaldtolva i kennslu, b??i um kennslufr??i slikra t?kja, namsefnisger? og notkun ?eirra i serkennslu. Okkur synist a? ?essi t?ki ver?i afar fljotlega til a hverju heimili og langflestir nemendur i t.d. 10b gatu komi? me? spjaldtolvu i tima. Veri? er a? koma upp ?ra?lausu neti i skolanum. ?etta ver?ur mikil breyting a starfshattum strax i haust.
Me? go?ri kve?ju,
Solvi