Kennarar klárir fyrir hrekkjavöku
Í dag, 30. október 2015, er haldið upp á hrekkjavöku í Landakotsskóla. Eftir hádegi fellur hefðbundin kennsla niður og verður farið í ýmsa leiki er tengjast hrekkjavöku og draugagangi. Í tilefni dagsins er búið að skreyta ganga skólans með viðeigandi hætti. Hér að neðan getur að líta nokkrar myndir af kennurum sem klæddu sig upp í tilefni dagsins.
Á Vísindavef Háskóla Íslands má eftirfarandi fróðleik um hrekkjavöku: