Hljóðheimar í frístund
Hljóðheimar er námskeið sem börnum býðst í frístundastarfi Landakotsskóla. Á námskeiðinu gera börnin tilraunir með hljóðfæri, læra að hlusta eftir áhugaverðum hljóðum í umhverfinu og að skapa tónlist með hverju sem er.
Í myndbandinu má sjá börnin skapa spunatónverk með ýmsum hljóðfærum.