Reykjavíkurmót grunnskólasveita, 8. febrúar 2016

on .

 Skáksveit Landakotsskóla

/* Please see English version below */

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2016 fer fram hjá Taflfélagi Reykjavíkur, Faxafeni 12, mánudaginn 8. febrúar n.k. og hefst kl.17.

Hverjum skóla er heimilt að senda fleiri en eina sveit til þátttöku og skal þá sterkasta sveitin nefnd A, sú næststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verður Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2016 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótið hefst, sem áður segir, kl. 17 og lýkur um kl. 20. Verðlaunaafhending verður strax að móti loknu.

Allir nemendur eru velkomnir að taka þátt og tefla fyrir hönd skólans, en áhugasamir verða að tilkynna þátttöku í allra síðasta lagi fyrir föstudaginn 5. febrúar, kl. 12.

Liðsstjórar Landakotsskóla verða Kristian Guttesen skákkennari og Una Viðarsdóttir skákforeldri. Allir foreldrar sem vilja taka þátt og hjálpa til eru velkomnir. Vinsamlegast hafið samband við undirritaðan.

Bestu kveðjur,
Kristian (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)

= = = = = = = = = = = = = = = = = = =

The 2016 Reykjavik School Tournament in Chess for Primary and Secondary School, takes place on Monday, 8. February, 5 pm. The tournament is held at Reykjavik Chess Club, Faxafen 12, Reykjavik.

Each school can send as many teams as it wants. Each team consists of 5-8 players. The winner will be crowned Reykjavik Chess Champions and receives a trophy (to be kept for one year). The tournament starts at 5pm and finishes at 8pm in the evening. 

All students are welcome to participate, including the 5 year old department. Those who wish to participate have to confirm by sending a mail to Kristian the school chess teacher, by Friday 5. February, 12pm, the latest. (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Team leaders will be Kristian and Una who is one of the chess parents. We welcome more parents who would like to join us and help out with the supervision. Please let us know as soon as possible, if you can and want to help out.

Best regards,
Kristian