Þorleifur Pálmi vann til verðlauna í sundi on 18 February 2016. Þorleifur Pálmi í 7. bekk vann til fimm verðlauna á sundmóti í Malmö um helgina, 12.-14. febrúar 2016. Landakotsskóli óskar honum innilega til hamingju!