Barnafréttir: Barnasáttmálinn

on .

Barnafréttir: Barnasáttmálinn

Nína

Við erum krakkar í landakotsskola og við erum fréttamenn.

Við tókum nokkur viðtöl við nokkra krakka og skrifuðum grein um hvað þau voru að gera á Þemadögum 2016.
Við spurðum þau nokkurra spurninga um hvað þau voru að læra, hvað þhau voru að gera og margt fleira.

Við heitum: Hubert, Finnur, Emma, Ísafold, Janelle, Freyja, Ilmur, Lukas, Peter, Jökull, Kristófer Ingi, Ragnheiður Ugla, Sólvin, Erna, Þórunn og  Nína.

Hægt er að skoða myndir af starfi Barnafrétta á Þemadögum 2016 í myndasafni Landakotsskóla undir valstikunni Nemendur hér að ofan eða með því að smella hér.

Veftímaritið Barnafréttir má finna neðst á valstikunni Nemendur eða með því að smella hér.