Þórsmerkurferð

on .

2.júní 2017

 

Dagana 23.-24. maí fóru nemendur úr Alþjóðadeild D og 8. bekk í vettvangsferð í Þórsmörk. Þar gengu þau á Gígjökul og hluta Fimmvörðuháls, skoðuðu fossa og hella, kveiktu varðeld og borðuðu úti í náttúrunni. Með í för voru Micah og Fergus, kennarar úr Alþjóðadeild og ferðaðist hópurinn á bílum sem Arctic Adventures and Ellen Gunnarsdóttir lánuðu þeim til fararinnar. Hér má sjá fleiri myndir úr þessari skemmtilegu ferð.