Brian Pilkington kom í heimsókn í alþjóðadeild Landakotsskóla
Morgunverðarhlaðborð í 6. bekk
on .
11.september 2017
Í heimilisfræðitíma í síðustu viku fengu nemendur 6.bekkjar að útbúa morgunverðarhlaðborð að eigin vali. Útkoman var bæði glæsileg og girnileg eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.