Skáld í skólum

on .

1. nóvember

Nemendur í 5 ára - 4. bekk fengu skemmtilega og fræðandi heimsókn í morgun frá þeim Aðalsteini Ásberg og Svavari Knúti.

Er þetta hluti af verkefninu Skáld í skólum, en þeir komu og sögðu nemendum frá Reykjavíkurskáldinu Tómasi Guðmundssyni, uppvexti hans, ævi og störfum ásamt því að flytja og syngja ljóð hans. Hér má sjá fleiri myndir frá heimsókninni.