Gleðilegt sumar on 15 June 2018. 15.júní 2018 Með þessari skemmtilegu mynd af útskriftarhópnum okkar viljum við í Landakotsskóla óska öllum okkar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Við hlökkum til að hitta nemendur aftur í haust og byrja nýtt skólaár.