Sýningin
Syningin "papA" ver?ur opnu? i Landakotsskola 17. april 2009 og stendur til 15. mai. ?etta er svar vi? syningunni "Mammmma" sem Julia Embla Katrinardottir og Serge Comte skipulog?u i samvinnu vi? Stephane Sauzedde i listahusinu OUI i Grenoble, Frakklandi, hausti? 2008. Su syning var mjog ohef?bundin; syndur var fjoldi verka eftir fjogur islensk born og utan um bygginguna var slegi? upp eins konar leikgrind, bekkjum e?a vinnupollum sem takn um Mommuna. Nu er veturinn senn a? baki og vori? a n?sta leiti. Fjorir franskir listamenn munu leggja lei? sina nor?ur a boginn, til Islands, og stokkva i fangi? a papA. ?au eru Elodie Lecat, Guillaume Brissaud, Severine Gorlier og Fabrice Croux. Listamennirnir munu hitta nemendur i 3. bekk Landakotsskola i upphafi fer?arinnar 1. og 2. april, ?au dvelja ?ar n?st i vinnustofunni „Silence" nor?ur i Skagafir?i, og a? lokum og i samvinnu vi? nemendur, ver?ur sett upp syning i Landakotsskola. |