13. febrúar 2012

Spurningakeppni grunnskolanna

Si?astli?inn fimmtudag var fyrsta umfer? i spurningakeppni grunnskolanna i Reykjavik. Sex skolar kepptu, tveir komust afram, Landakotsskoli og Hagaskoli. Gott hja krokkunum! Li?i? skipa Alexander Gunnar Kristjansson og ?orsteinn Markusson ur 10. bekk og Magnus Jochum Palsson i 9. bekk, Ragnhei?ur Aradottir i 9. bekk til vara.

Gjof til skolans

Fyrir milligongu Fjaroflunarfelags foreldra hefur Mats Wibe Lund gefi? skolanum allmargar ljosmyndir. ??r ver?a innramma?ar smam saman og hengdar upp a veggi til augnayndis. Bestu ?akkir!

Umsoknir

Byrja? er a? taka a moti umsoknum fyrir n?sta haust. Allt stefnir i a? go? a?sokn ver?i i 5. ara bekk og 1. bekk. Nu er timinn til a? benda barnafolki a a? koma hinga? og sko?a!

Veikindi

Forfoll eru ovenjumikil ?essa dagana, b??i me?al nemenda og starfsmanna. Af ?eim sokum ma buast vi? a? eldri bekkir g?tu ?urft a? fara heim fyrr, ?vi a? nokkrir forfallakennarar eru einnig me? flensu.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi