Viðurkenning í teiknisamkeppni
Si?astli?i? haust var nemendum 4. bekkjar bo?i? a? taka ?att i teiknisamkeppni Al?jo?lega skolamjolkurdagsins. Myndefni? var algjorlega frjalst en ?skilegt var a? myndin tengdist hollustu mjolkurinnar fyrir ungt folk. Nemendur teiknu?u myndir sem sendar voru i keppnina undir handlei?slu Stefaniu Stefansdottur myndmenntakennara.
I keppnina barust 1300 myndir fra 60 skolum og voru veitt ver?laun fyrir 10 myndir. ?a? er an?gjulegt a? segja fra ?vi a? Isafold Halldorsdottir i 4. bekk Landakotsskola hlaut ver?laun fyrir sina mynd og ver?ur myndin hennar me?al annars notu? a veggspjold og anna? kynningarefni vegna Skolamjolkurdagsins sem fer fram i september ar hvert. I ver?laun fekk Isafold vi?urkenningarskjal og 25.000 kronur sem rennur i bekkjarsjo?. Vi? oskum Isafold til hamingju me? go?an arangur.
Ver?launamyndin