29. maí 2012

N?stu dagar

Profum lykur i unglingadeild i dag og a morgun. Yngri bekkir fara i fjolbreyttar sko?unarfer?ir i dag og a morgun er fer?adagur ?eirra og 31. mai er hef?bundinn leikdagur me? hoppukastala og grilli i hadeginu. Marka?ur foreldrafelagsins ver?ur si?an 1. juni, a?liggjandi skolaslitum sem eru kl. 11.00 i kirkjunni.

N?sti vetur

N?stu daga ver?a sendir ut girose?lar til a? foreldrar geti sta?fest skolavist fyrir born sin n?sta vetur. Grei?slan er kr. 10.000 sem rennur upp i fyrstu mana?argrei?slu i haust. Horfur eru a a? nemendum fjolgi i um ?a? bil 155.

Nyjungar

Eitt og anna? er i biger? fyrir n?sta vetur, anna? hefur veri? akve?i?: Tolvukennsla ver?ur endurskipulog? og n?r einungis upp i 4b framvegis. Bornin l?ra a? logga sig inn, ?au ver?a ?jalfu? me? namsefnistengdum forritum og i 3b og 4b l?ra ?au nanar a word og powerpoint og nota ?au i nami sinu, einnig a? vista skjol o.fl. Allir bekkir ver?a si?an boka?ir eina kennslustund i tolvustofu me? umsjonarkennara ?ar sem tolvur ver?a nota?ar sem kennslut?ki. Auk ?ess geta einstakir kennarar boka? tima i tolvustofu ?egar hun er laus. Liklega ver?a velar i tolvustofu endurnyja?ar me? spjaldtolvum ?egar ?ar a? kemur.

                Heimspeki ver?ur kennd b??i i 5 ara bekk og i 3b, auk annarra. Reynslan hefur synt okkur a? yngri bornin eru einkar mott?kileg, einl?g og ahugasom og ekki veitir af a? ?jalfa gagnryna hugsun.

                Lifsleiknikennsla ver?ur endurskipulog? og ungu kennararnir, Fri?a og Anna Agustsdottir munu styra ?vi.

                Samfelagsfr??i og leiklist ver?ur sam??tt i einum e?a tveimur bekkjum ?annig a? ur ver?i leik?attur me? sogulegu ivafi! Leiklist ver?ur einnig aukin og bo?i? upp a valfrjalst starf i henni. Reynslan i vetur hefur synt okkur a? ?etta starf styrkir borni. Sjalfsmynd ?eirra er skyrari en ella.

                Lestur og l?si ver?ur i fyrirumi n?sta vetur. Kennarar yngri barna munu funda mjog reglulega til a? bera saman b?kur sinar og serfr??ingar um lestrarkennslu munu mi?la af reynslu sinni.

Si?degisvist

Veri? er a? ljuka stundaskrarger? fyrir si?degisvist n?sta vetrar, en ?ar ver?ur bo?i? upp a miklu fjolbreyttara starf en veri? hefur i vetur auk a?sto?ar vi? heimanam. Meira um ?a? si?ar.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi