13.maí
Lestrarskimun i 2. bekk
Arlega kannar skola- og fristundasvi? borgarinnar lestrarkunnattu barna i 2. bekk. Mest var h?gt a? fa 126 stig i profinu og me?altali? i bekknum hennar Onnur Sveins var 115 stig. ?a? gerist ekki betra!
Lokadagar
Fimmtudaginn 30. mai ver?ur hef?bundin kennsla til a? byrja me?, en si?an fara bekkir i ymsar gongufer?ir e?a a sofn.
Fostudaginn 31. mai fara yngri bekkir i fjorufer?, en 6.-9. bekkur i ?ekkingarsetri? i Sandger?i.
Manudaginn 3. juni er 10. bekkur i si?asta profi. A?rir bekkir fara i hef?bundin vorfer?alog kl. 9.15.
?ri?judaginn 4. juni hefst vorhati? foreldrafelagsins kl. 10.00. Skolinn er opna?ur a hef?bundnum tima og kennsla ver?ur eins og venjulega fram a? friminutum. Leikt?ki ver?a a lo?inni og bo?i? upp a pylsur a? venju og marka?ur foreldrafelagsins a sinum sta?. ?etta er si?asti dagur i si?degisvistinni.
Mi?vikudaginn 5. juni ver?ur skola sliti? i kirkjunni kl. 10.30. Nemendur koma kl. 9.30 - e?a fyrr, skolinn ver?ur opinn - og fa vitnisbur? sinn. Heimilt er a? hafa me? ser ohef?bundi? nesti.
Me? go?ri kve?ju,
Solvi