2. september
Litlubarnalo?in
Eins og ?i? hafi? vafalaust teki? eftir hefur lo?in vestan vi? skolann veri? lagf?r?, en ?o er eitt og anna? eftir. Ny t?ki voru keytp a? hluta til, sandkassi f?r?ur og mjukar mottur lag?ar yfir mol. Eftir er a? sopa, mala og eitt og anna?. Foreldrafelagi? og fjaroflunarfelag ?ess attu frumkv??i a? ?essu verki og styrktu ?a? myndarlega. Bestu ?akkir fyrir ?a?! N?st a dagskra er a? afmarka betur fotboltavoll og auka gro?ur.
Spjaldtolvukennsla og snjallt?kjanam
Kennarar hafa veri? spjaldtolvuv?ddir og sott namskei? i notkun slikra t?kja vi? kennslu. ?ra?laust net er enn ekki komi? i skolann vegna ?ess a? tilbo? sem skolinn ?tla?i a? taka sto? ekki undir krofum ?egar til atti a? taka. Lausn er ?o i sjonmali hja nyjum a?ila. Nokku? er um a? nemendur komi me? spjaldtolvu og vi? erum me? reglur i smi?um - i samvinnu vi? nemendur - um notkun ?eirra. Ein regla er ?egar klar: i friminutum ver?a t?kin i l?stri kennslustofu.
Afgangsnesti
Vi? hofum ?ann hattinn a a? bornin taka heim me? ser heim nestisumbu?ir og afganga, ef um ?a er a? r??a, ?annig a? foreldrar fylgist grannt me?. ?etta er ekki bara sparna?ur fyrir skolann, heldur li?ur i virku umhverfisuppeldi!
Me? go?ri kve?ju,
Solvi