14. október
Foreldravi?tol
Langflestir foreldrar komu og r?ddu vi? umsjonarkennara barna sinna. Nokkrar abendingar komu fram og ver?ur unni? ur ?eim eins og tilefni gefst til. Almennt kom fram mikil an?gja me? skolastarfi? og ?a? gle?ur okkur! Eg minni a a? foreldrar eru velkomnir a? koma i skolann og fylgjast me? kennslu dagpart e?a i einstaka tima.
Skolagjold
Vi? ?urfum a? h?kka skolagjoldin fra og me? 1. januar um 1500 kr. a manu?i. Ast??ur ?ess eru ymsar. Gjoldin hafa ekki h?kka? i allmorg ar, en ?a? sem rekur a eftir okkur nuna eru tolvumal. Vi? fengum tilbo? i a? setja upp tolvusenda i skolahusn??i? ?annig a? her yr?i ?ra?laust net i haust. Su vinna gekk ekki eftir ?annig a? vi? fengum anna? tilbo? fra nyjum a?ila og i framhaldinu var afra?i? a? f?ra ?anga? alla tolvu?jonustu. A? ?vi er nu unni? a? um n?stu mana?amot ver?i h?gt a? tengjast neti skolans ?ra?laust. Kennarar hafa fengi? spjaldtolvur og sott nokkur namskei? i notkun ?eirra. Kennsluh?ttir munu breytast smam saman eftir ?vi sem kennarar og nemendur na betri tokum a ?essari nyju t?kni. En allt kostar ?etta fe og ?vi er ?essi h?kkun nau?synleg. Hins vegar synist mer oll politisk umr??a stefna i ?a att a? sjalfst??ir skolar fai fullt framlag fra sveitarfelogum og ?a? breytir rekstrargrundvelli okkar til mikilla bota.
Haustfri
Eg minni a a? haustfri hefst eftir kennslu n?stkomandi fimmtudag og bornin eiga a? koma aftur til kennslu mi?vikudaginn 23. oktober.
Me? go?ri kve?ju,
Solvi