Ingibjörg Jóhannsdóttir

on .

Ingibjörg Jóhannsdóttir fékk Fulbrigt styrk til að stunda listarnám  í New York og lauk masternámi frá  Pratt Institute  árið 1994 og námi í kennslufræði frá Háskóla Íslands árið 1997. Í 18 ár vann Ingibjörg í  Myndlistaskólanum í Reykjavík, sem kennari, deildarstjóri og skólastjóri og þróaði ýmsar nýungar innan skólans eins og stúdentsprófsdeild, diplómadeildir í Teikningu og Textíl og samstarf skólans við grunnskóla og leikskóla. Vorið 2014 var Ingibjörg ráðin skólastjóri Landakotsskóla. Ingibjörg hefur áhuga á skapandi kennsluháttum og skrifaði rit um Sköpun í skólastarfi  (2012) sem menntamálaráðuneytið gaf út.  Ingibjörg hefur áhuga á skapandi kennsluháttum og gildi listnáms í skólastarfi.