21. janúar

on .

Skak

Eldri krakkar hafa svoliti? spurt um skaktima og ?vi kom fram su hugmynd a? hafa hadegisskak einu sinni i viku, kl. 12.10-12.40, og geta foreldrar skra? born sin me? ?vi a? senda mer tolvupost. Hugsanlegt er a? yngri born fai a? fljota me?, ?au sem eru komin a nokkurn skri?.

Leikhusfer?

Leikhusfer?in a Macbeth heppna?ist vel nema hva? syningunni seinka?i um halftima. Bornin voru mjog ahugasom og nu a mi?vikudaginn kemur Jon Vi?ar Jonsson leikhusfr??ingur og rabbar vi? ?au um Shakespeare.

Sjalfsmat

I vetur er fyrirhuga? a? nemendur og foreldrar yngsta stigs meti starfsemi skolans. Okkur er nokkur vandi a hondum en munum ?o leggja matsbla? fyrir bornin sem byggt er a reynslu annarra skola. Mati? fer fram nu i mars.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

14. janúar

on .

Foreldravi?tol

Eg vil ?akka foreldrum fyrir mjog go?a ?atttoku i ?essum vi?tolum. Nokkrir umsjonarkennarar kollheimtu, a?ra vanta?i einungis einn e?a tvo til a? fullheimta. Margar ?arfar abendingar komu fram og munum vi? vinna ur ?eim n?stu daga. ?essir fundir eru mikilv?gur hlekkur i samskiptum heimila og skola og hentugur vettvangur til a? koma skilabo?um alei?is - i ba?ar attir.

Sogubokin

Skolinn tekur ?att i Comeniusarverkefni sem nu er a si?ustu onn. Ylfa heimspekikennari stjornar ?vi a? roggsemi. Nu hefur veri? gefin ut sogubok a ensku, bra?skemmtilega stilu? og myndskreytt. Hun ver?ur prentu? i nokkru upplagi og sett a heimasi?u skolans og eg hvet foreldra til ?ess a? kynna ser hana. Allir bekkir skolans fra 5 ara upp i ?ann 8. hafa teki? virkan ?att i verkefninu. Vi? munum s?kja um ny verkefni i februar asamt erlendum samstarfsskolum.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

7. janúar 2013

on .

Gle?ilegt ar ag?tu foreldrar og bestu ?akkir fyrir samstarf og samskipti a gamla arinu!

Sund

Eftir aramotin ver?a 5b-10b i sundi a fimmtudogum. Hver bekkur f?r nakv?ma timasetningu hja umsjonarkennara sinum. Sundi? hefst nu a fimmtudaginn.

Foreldravi?tol

Nu er veri? a? skra vitnisbur? nemenda eftir jolaprofin, en ?ar er einnig teki? mi? af astundun, heimavinnu og verkefnaskilum. Umsjonarkennarar bo?a nemendur og foreldra ?eirra i vi?tal n?stkomandi fostudag, en daginn ?ann er engin kennsla og engin si?degisvist, dagurinn er allur lag?ur undir foreldravi?tol.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi