Öskudagur

on .

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og gerðu nemendur ýmislegt sér til skemmtunar. Eins og sjá má í myndasafni mættu nemendur og kennarar í allskonar búningum.

Landafræði í 7. bekk

on .

7. bekkur er að læra um Austur-Evrópu í landafræði. Af því tilefni komu Alexandra og Kata í 9. bekk, sem báðar eru frá Rússlandi og sögðu frá landi sínu í mjög fróðlegu erindi.