Gestur í Landakotsskóla
Næstu þrjár vikur verður ung stúlka frá Frakklandi, Coraline, í heimsókn hjá okkur í Landakotsskóla. Coraline er nemandi við Maison Familiale Rurale í La Tour d'Aiguës í Suður-Frakklandi og dvöl hennar er hluti af námi hennar við skólann þar.