21. maí 2012

on .

?emadagar

Seinni part ?essarar viku ver?a ?emadagar, hefjast a mi?vikudag. ?a vinna bornin margvisleg verkefni um vatn. ?etta er li?ur i Comeniusarverkefni okkar og n?sta haust ver?ur ?vi fram haldi?. Eldri bornin fara i Hellishei?arvirkjun a mi?vikudag, yngri bornin i fjoru a fimmtudag en annars ver?a bornin hja umsjonarkennurum a? vinna fjolbreytileg verkefni.

Myndataka

Mikill ahugi reyndist vera fyrir bekkjarmyndum. Vi? breg?umst vi? ?vi og tokum myndir a mi?vkudaginn af 5 ara og upp i 3. b, hugsanlega ver?a 4. b-6. b lika mynda?ir, en ?a? r??st af ?vi hven?r bekkirnir koma ur Hellishei?arvirkjun. Annars ver?a ?eir mynda?ir a fimmtudag. Foreldrar fa si?an tolvupost fra ljosmyndastofunni og geta ?a akve?i? hvort ?eir kaupa bekkjarmyndina.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

Sjóferð

on .

I si?ustu viku for 6. bekkur i sjofer?. I fer?inni voru ymis sjavardyr veidd og ?au sko?u?. Sja ma myndir ur fer?inni her .

14. maí 2012

on .

Prof

Prof eru ?essa vikuna, si?an ver?ur hle a ?eim hja unglingunum me?an ?eir eru i Danmorku, en si?ustu prof ver?a rett fyrir mana?amotin.

Gro?ur a Landakotstuni

Starfsmenn gar?yrkjustjora heimsottu mig a dogunum og lofu?u umgengni krakkanna a Landakotstuni, en ba?u mig vekja athygli a ?vi a? nu eru blom a? skjota upp kolli og ?a er oheppilegt a? ?au fari ut i be?in.

Heimsokn fra Nuuk

Gr?nlensk born litu her inn a fostudaginn, bekkur fra Nuuk sem er a vikufer?alagi um landi?. Unglingarnir syndu ?eim skolann, en si?an gengum vi? upp i Listasafn Einars Jonssonar. ?a? var pry?ileg fer?, enda hof?a myndverk Einars til unglinga i dulu? sinni og mikilleik.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi