Skemmtilegur dagur í Kátakoti

on .

Á föstudaginn voru foreldraviðtöl. Við í Kátakoti vorum með dagskrá allan daginn í staðinn fyrir hefðbundinn skóladag. Við gerðum okkur margt skemmtulegt til dundurs, meðal annars að fara og gefa öndunum brauð, labba yfir tjörnina (leika á svellinu) og skoða stóra Ísland í ráðhúsinu.

Jólatré á Þjóðminjasafninu

on .

Nemendur í 5, 6. og 7. bekk var boðið að skreyta jólatré Þjóðminjasafnsins. Stefanía Stefánsdóttir, textíl- og myndmenntakennari skólans skreytti filtkúlur með nemendum og Finnur Óskarsson smíðakennari skar út margs konar stjörnur úr birkikrossvið.