Alþjóðlegur dagur gegn kynjamisrétti
Í tilefni af alþjóðlegum degi gegn kynjamisrétti sem haldinn verður 21. mars, komu nemendur og kennarar saman í morgun og leiddust á túninu fyrir framan skólann og sungu saman um vináttuna.
Í tilefni af alþjóðlegum degi gegn kynjamisrétti sem haldinn verður 21. mars, komu nemendur og kennarar saman í morgun og leiddust á túninu fyrir framan skólann og sungu saman um vináttuna.
5 ára bekkur hélt bekkjarskemmtun þann 11. mars s.l. Flutt voru fjögur örleikrit sem börnin höfðu unnið upp úr verkefnum um risaeðlur.
Þrír nemendur í 7. bekk tóku þátt í undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Landakotsskóla. Þetta voru þau Hanna Gréta Jónsdóttir, Kári Ingvi Pálsson og Þóra Nian Víðisdóttir.