Hljómborðstónleikar
Sunna Ingólfsdóttir hefur séð um hljómborðskennslu í frístundinni í vetur og héldu nemendur tónleika á þriðjudaginn. Fimm hljómsveitir tróðu upp og sýnd voru tónlistarmyndbönd þar sem frumsamin lög voru spiluð á ýmis hljóðfæri.
Sunna Ingólfsdóttir hefur séð um hljómborðskennslu í frístundinni í vetur og héldu nemendur tónleika á þriðjudaginn. Fimm hljómsveitir tróðu upp og sýnd voru tónlistarmyndbönd þar sem frumsamin lög voru spiluð á ýmis hljóðfæri.
2. bekkur fór á Listasafn Einars Jónssonar og kom við í Hallgrímskirkju.
Nemendur 10. bekkjar lásu Egils sögu í vetur og unnu ýmis verkefni tengd henni. Þær Alexandra, Elín og Stefanía gerðu teiknimyndasögu og settu hana upp á vefsíðu. Hér er tengill á hana: http://mssteffix.wix.com/egilssaga-myndasaga