5. bekkur

Upplýsingar um skólastarfið í 5. bekk

on .

St?r?fr??i

Namsefni:

  • Geisli 1A og 1B
  • Aukaefni fra kennara
  • Gagnvirkt efni

 

  • Almenn brot
  • Margfoldun og deiling
  • M?lingar
  • Hnitakerfi
  • Flatarmal

Rik ahersla er log? a a? heimavinna se unnin og a? uppsetning a d?mum og fragangur se i go?u lagi.

Profa? er a fjogurra vikna fresti og gilda ?au prof 25% a moti mi?svetrar og vorprofi.

Sja nanar namsa?tlun a Mentor.

Kristinfr??i

Namsefni:  Brau? lifsins. Truarbrog?in okkar.

  • Bibliusogur eru sag?ar og ??r skyr?ar trufr??ilega og si?fer?ilega.
  • Sogur ur daglegu lifi (d?misogur) og umr??ur um ??r.
  • Nemendur o?last ?ekkingu a uppruna, sogu og utbrei?slu annarra helstu truarbrag?a heims, svo sem gy?ingdoms, islams, hinduasi?ar og buddadoms.
  • Nemendur eru hvattir til a? temja ser vir?ingu fyrir olikum truarbrog?um og lifsvi?horfum.

Miklu skiptir a? nemendur lesi efni? jafnt og ?ett til a? geta teki? ?att i umr??um og sko?anaskiptum um innihald kennslubokar. ?a er nau?synlegt a? nemendur sinni verkefnabok jafno?um. Brau? lifsins er fyrsta bokin af ?remur a mi?stigi um kristinfr??i, si?fr??i og truarbrag?afr??i. Hun leggur akve?in grundvoll fyrir Ljos heimsins og Upprisan og lifi?. Namsefni? by?ur upp a fjolmarga moguleika i kennslu og ?a er nemendur hvattir til a? tja sko?anir sinar og ihuganir i timum.

Verkefnabok er metin (valin aukaverkefni), hopverkefni (Gy?ingdomur), virkni i timum, mi?svetrarprof og lokaprof i vor.

Kennsla fer fram i anda ?eim sem hefur motast i Landakotsskola fra upphafi og er mikil ahersla log? a sjalfsaga, umbur?arlyndi og gullnu regluna.

Nanar: sja A?alnamsskra og namsa?tlun i Mentor.

Samfelagsfr??i

Namsefni: Leifur heppni – a fer? me? Leifi heppna, Landshorna a milli.

  • Hvernig var a? vera barn a vikingaold?
  • Hva? voru landafundirnir?
  • Hver var Leifur heppni?
  • Hva?a landshluti n?r fra Hrutafir?i og a mi?jan Trollaskaga?
  • Hva? er gigagrui?

Samfelagsfr??i i 5.bekk er kennd i tveimur lotum:

A haustonn er kennd saga. Fjalla? er um landnam Islands, mannlif, lifsbjorg og si?i vikinga sem namu Island, Gr?nland og Vinland. Namsefni? by?ur uppa fjolbreyttar lei?ir til skilnings; umr??ur, upplysingaleit, sam??tting vi? list- og verkgreinar o.s.frv. Skaldskapur og sagnfr??i kallast a i namsefninu me? Leif sem a?alpersonu. ?etta au?veldar nemendum a? o?last frekari innsyn og skilning a efninu.

A voronn er fjalla? um landsh?tti, mannlif, menningu og atvinnulif a Islandi. Landinu er skipt i hluta til a? au?velda nemendum yfirsyn. Nemendur fer?ast um landi? i huganum og nyta bokina til ?ess a? festa fer?alagi? i sta?reyndum og ?ekkingu.

Verkefnabok er metin, hopverkefni, aukaverkefni, virkni i timum, mi?svetrarprof og vorprof.

Kennsla fer fram i anda ?eim sem hefur motast i Landakotsskola fra upphafi og er mikil ahersla log? a sjalfsaga, umbur?arlyndi og gullnu regluna.

Nanar: sja A?alnamsskra og namsa?tlun i Mentor.