Samstarf heimilis og skóla

on .

Skólinn kostar kapps um að eiga gott samstarf við foreldra. Skólastjóri sendir foreldrum reglulega fréttabréf um það helsta sem er á döfinni, ábendingar og tilmæli af ýmsum toga. Umsjónarkennarar eiga reglulega fundi með foreldrum, bæði til að kynna námsefni og kennsluáætlanir og síðan til að ræða við forráðamenn og börn þeirra. Allir kennarar eru með fasta viðtalstíma í stundaskrá og auðvelt er að fá tíma með þeim.

Öflugt foreldrafélag starfar við skólann og stendur fyrir ákveðnum viðburðum ár hvert og styrkir starfsemi skólans með fjárframlögum. Félagið er aðili að samtökum foreldrafélaga í Reykjavík, SAMFOK. Árlega gefst foreldrum einnig tækifæri til þess að hitta stjórn skólans, sem ferð með æðsta vald um starfsemi skólans.

 

Spænska í Landakoti veturinn 2008-2009

on .

In Landakotsskoli the teaching of Spanish language follows the Common European Framework of Reference for languages. This, abbreviated as CEFR, is a guideline used to describe achievements of learners of foreign languages across Europe. It’s divided in six reference levels (A1 to C2).

At the moment the highest level students reach in Landakotsskoli is A2, though the level is going to increase in the next years. A2 level corresponds to level 103 in the icelandic curriculum for spanish, but some topics of level 203 are also covered in Landakotsskoli.

The list of the lessons for each class can be found below. For more information on the CEFR, on levels, or more details on the topics and aspects of the language we are working on don’t hesitate to contact me.

Joaquin. 

 

6. Bekkur

(Spanish for kids)

 

1.Family and friends

2. My school

3. My home

4. My body

5. My clothes

6. Things I can do

7. My toys

8. My favourite animals

9. Happy birthday!

 

 

7. Bekkur

(Introduction to A1 level with some topics from A2 level)

 

1. Personal information

2. A normal day in my life

3. Personal preferences

4. Description of objects and persons

5. Timetables

6. Past experiences

7. Future projects

8. Express desires

9. Express how do I feel

 

8, 9 and 10. Bekkur

(A1 level and introduction to A2 level)

 

1. Greetings (1)

2. Countries and nationalities

3. Jobs

4. Greetings (2)

5. The family

6. Objects and shopping

7. The city

8. The house

9. Public places

10. Sports and free time activities

11. Daylife

12. The weekend

13. Illnesses

14. On the telephone

15. The past

Kennari: Joaquin Linares Cordoba

Líkami mannsins

on .

I dag fimmtudaginn 9. oktober fekk 7. bekkur an?gulega vi?bot vi? venjulega liffr??ikennslu. I bo?i var fr??sla fra l?r?um l?kni sem hefur serkunnattu a mannslikamanum sem passar vel ?egar namsefni? er Likami mannsins. Auk ?ess fengu ?au t?kif?ri til a? taka pulsinn a hver o?ru, m?la blo??rysting og sko?a hin ymsu likon tengt likamanum. ?okkum vi? Unni Steinu, mo?ur Kristinar Helgu nemenda i bekknum, k?rlega fyrir komuna og alla ?essa frab?ru fr??slu.

 

Kve?ja Atli