Skólagjöld

on .

Skólagjöld fyrir nemendur í 5 ára bekk:

Nemendur sem eiga lögheimili í Reykjavík greiða skv. þjónustusamningi sem skólinn hefur gert við Reykjavíkurborg:
kr. 31.343,- á mánuði í 10 mánuði (matur, gæsla/frístund að 8 tímum innifalin)
kr. 10.000,- á mánuði í 10 mánuði, Landakotsskólagjald vegna umframþjónustu. 

 Umframþjónustan er prentun á vinnubókum, dans- og tónlistarkennsla, hljóðfæranám, ensku- og frönskukennsla.

Um afslátt til skólafólks, einstæðra foreldra og þeirra sem eiga fleiri en eitt barn á leikskólaaldri gilda sömu reglur og hjá Reykjavíkurborg (sjá hér: http://reykjavik.is/thjonusta/afslattur-af-leikskolagjaldi).

Skólagjöld fyrir 5.–10. bekk

Skólagjöld er kr. 27.500 á mánuði í 9,5 mánuði. 

Skólagjöld fyrir 1.–4. bekk

Skólagjöld er kr. 25.800 á mánuði í 9,5 mánuði.

20% afsláttur með fyrsta systkini, 50% með öðru systkini og frítt fyrir fjórða barnið.

Matur: kr. 12.730 (kr. 670 fyrir hverja máltíð).

Skólagjöld alþjóðadeildar eru kr. 10.000 hærri á mánuði vegna kostnaðar við Cambridge námskrá og námsgögn.

Gjaldskrá í frístund er sem hér segir:

Vistun til kl. 17.00:

5 dagar í viku kr. 14.490 á mánuði án síðdegishressingar, 18.675 með síðdegishressingu (4.185).

4 dagar í viku kr. 12.500 á mánuði án síðdegishressingar, 15.160 með síðdegishressingu (3.350).

3 dagar í viku kr. 9.600 á mánuði án síðdegishressingar, 11.630 með síðdegishressingu (2.510).

2 dagar á viku kr. 6.700 á mánuði án síðdegishressingar, 8.125  með síðdegishressingu (1.690).

1 dagur í viku kr. 3.800 á mánuði án síðdegishressingar, 4.590 með síðdegishressingu (855).

Lengd viðvera á starfsdögum kr. 2.175.

Gjaldskrá fyrir síðdegishressingu sem er innifalin í ofangreindu verði:

70% afsláttur er veittur vegna annars barns og þriðja barn fær frítt nema hvað síðdegishressinguna varðar. Ef óskað er eftir breytingum á vistun fyrir barnið þarf að tilkynna það með viku fyrirvara. Fyrirspurnum viðvíkjandi fjármál svarar Sigríður Norfjörð skrifstofustjóri.

Uppfært 30.8.2021

Forvarnaráætlun

on .

Grunnskóli skal stuðla að góðu samstarfi heimilis og skóla með það að markmiði að tryggja farsælt skólastarf, almenna velferð og öryggi nemenda. Velferð barna er grundvallaratriði í starfi grunnskóla, í samvinnu við heimilin og forsenda náms. Heilbrigði og hollar lífsvenjur eru grundvallaratriði í velferð nemenda. Grunnskólinn er því mikilvægur liður í ferli einstaklingsins til alhliða þroska og almennrar menntunar. Í grunnskóla þarf að skapa skilyrði fyrir nemendur svo að þeir fái notið bernsku sinnar og efli með sér sjálfstraust og félagsfærni, virki sköpunarkraft sinn og rækti skilning á manngildi.

Grunnskólinn skal vinna markvisst að forvörnum og heilsueflingu þar sem hugað er að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan nemenda skólans.

Í forvarnaráætlun skal m.a. vera áætlun skólans í fíknivörnum og áfengis- og tóbaksvörnum, áætlun gegn einelti og öðru ofbeldi, áætlun í öryggismálum og slysavörnum og stefna í agastjórnun. Einnig skal koma fram með hvaða hætti skólasamfélagið hyggst bregðast við ef mál koma upp. Kynna skal forvarnaráætlun skólans öllum aðilum skólasamfélagsins, starfsfólki skóla, foreldrum og nemendum og birta í skólanámskrá.  (Aðalnámskrá grunnskóla 2011)

Forvarnaráætlun Landakotsskóla

Áætlun um öryggis- og slysavarnir

Viðbrögð við vá

Rýmingaráætlun 

Áfallaáætlun 

Eineltisáætlun 

Áætlun um áfengis- og fíknivarnir 

Bekkur

HVAÐ GERT

1. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Menntamálaráðuneytið: Brúðuleikhús „Krakkarnir í hverfinu“ (fræðslusýning um ofbeldi gegn börnum)

2. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf
Umjónarkennari: Vinir Zippýs geðræktarnámsefni frá Embætti landlæknis

Námskeið í félagsfærni í hringekju, Vinátta. 

3. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Námskeið í félagsfærni í hringekju, Vinátta. 

4. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Námskeið í félagsfærni í hringekju, Vinátta. 

5. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

6. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Heimili og skóli og SAFT: Fræðsla um jákvæða og örugga netnotkun barna Hjúkrunarfræðingur: Kynþroski, fræðsla.

7. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

8. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Forvarnarfræðsla Magga Stef: fíknivarnir og áfengis- og tóbaksvarnir

9. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Forvarnarfræðsla Magga Stef: fíknivarnir og áfengis- og tóbaksvarnir

10. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Forvarnarfræðsla Magga Stef: fíknivarnir og áfengis- og tóbaksvarnir


 

Námskrá

on .

Allar nýrri námskrár er að finna á mentor.is. 

Almennan hluta skólanámskrár  2013 er að finna hér fyrir neðan. Auk þess grunnþætti námskrár og námskrár hvers bekkjar.

 

Almennur hluti skólanámskrár

Grunnþættir

Námsmat í Landakotsskóla

 

List- og verkgreinar

Myndmennt 1.- 4. bekkur

Myndmennt 5.- 8. bekkur

Textílmennt 1.-4. bekkur

Textílmennt 5.-8. bekkur

 

 

Stærðfræði

Stærðfræði 1.-2. bekkur

Stærðfræði 3. bekkur

Stærðfræði 4. bekkur

Stærðfræði 5.-7. bekkur

 

Tungumál

Enska 1.-10. bekkur

 5 ára bekkur