15. apríl

on .

Sjalfsmat yngsta stigs

Skyrsla um sjalfsmati? og umbotaa?tlun vegna ?ess er nu komin a heimasi?u skolans. Eg hvet alla foreldra til ?ess a? lesa ?essa skyrslu. Hun er ekki long!

Tolvumal

Velunnari skolans hefur styrkt hann myndarlega til a? efla tolvustudda kennslu. Nu i vor ver?ur skolinn utbuinn ?annig a? ?ar se unnt a? vera i ?ra?lausu netsambandi. Oflugar spjaldtolvur ver?a keyptar fyrir kennara sem munu s?kja allmorg namskei? um tolvustudda kennslu yfirleitt og ?a serstaklega hva?a moguleikar opnast me? ?essum nyju snjallt?kjum. Jafnframt ver?ur opnu? lei? til ?ess a? tengja nyju t?kin skjavorpum skolans ?ra?laust. I haust ver?a si?an keyptar allmargar spjaldtolvur til afnota fyrir nemendur. Nu ?egar eru nokkrir nemendur me? slik t?ki og eg ?ykist vita a? innan tveggja ara ver?i ?au til a hverju heimili. En vi? ?urfum a? brua bili? og einnig lana ?eim vel sem vegna a?st??na eiga ekki a?gang a? sliku t?ki heima. V?ntanlega nytast ?essir kennsluh?ttir best eldri nemendum til a? byrja me?, en ungvi?i? er otrulega fljott a? komast upp a lag me? notkun flokinna snjallt?kja. Kannski finnst einhverjum ?etta daliti? bratt, en ?a er vert a? hafa i huga a? oll grunnskolaborn a Islandi hafa alist upp vi? gsm- og si?an snjallsima og nettengda heimilistolvu. ?au eru alls sta?ar tengd - nema i skolanum!

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

More Articles ...