17.mars

on .

Paskaleyfi

Paskaleyfi hefst a? lokinni kennslu a fostudaginn. Skolastarf hefst a? nyju skv. stundaskra ?ri?judaginn 2. april.

Fantasia

3b-6b foru i Bio Paradis sl. fimmtudag a? sja Fantasiu. Bornin skemmtu ser vel og a? venju heg?u?u ?au ser pry?ilega og lystu fur?u sinni yfir framgongu annarra barna!

Myndir i Mentor

Vi? notu?um t?kif?ri? i myndatokunni i vikunni sem var og tokum myndir af ollum nemendum sem m?ttir voru og setjum ??r inn i Mentor. Einnig var tekin starfsmannamynd og ver?ur hun st?kku? hressilega og komi? fyrir a aberandi sta?. Einnig ver?ur utbui? stort skolaspjald me? myndum af ollum nemendum og ver?ur ?a? hengt upp a vi?eigandi sta?.

Manudagsskak

Nu er bo?i? upp a skak fyrir lengra komna i hadeginu a manudogum i stofu 5. bekkjar. Skrai? bornin hja mer, ?i? sem ekki eru? ?egar buin a? ?vi.

A?sto? vi? heimanam

N?r engin a?sokn er i a?sto? vi? heimanam, ?annig a? henni er sjalfh?tt.

Gle?ilega paska!

Solvi

11. mars

on .

Myndataka

Myndatokur standa yfir i dag og a morgun. I dag 5 ara og til og me? 4b auk ?ess sem starfsmenn ver?a mynda?ir, a morgun 5b til 10b.

Innritun i framhaldsskola

Senn hefst forinnritun i framhaldsskola fyrir hausti?. ?a velja tiundu bekkingar ser framhaldsskola og annan til vara, en valinu geta ?eir breytt ef ?eim snyst hugur. Eg hvet foreldra til ?ess a? r??a ?essi mal vi? unglingana.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi