27. maí

on .

Fer?alag 10. bekkjar

10b ver?ur i Lundunum ?essa viku. Krakkarnir hafa safna? farareyri i vetur me? margvislegri solumennsku og dosasofnun. Vi? oskum ?eim go?rar fer?ar!

iPad kennsla

Skolinn hefur sett ser ymis markmi? i kjolfar spjaldtolvuv??ingar. ?essi t?ki eiga a? sjalfsog?u a? nytast til ?ess a? breyta og b?ta namsumhverfi barnanna. Eftirfarandi er m.a. haft i huga:

.              Kennarar Landakotsskola nyti ser nyju moguleika sem fylgja nyrri t?kni og endurhugsi kennslua?fer?ir sem ?eir nota og tileinki ser nyjar kennsluh?tti og bui ?annig yfir fjolbreyttari a?fer?um sem nytist ?eim til ?ess a? koma betur til mots vi? hvern og einn nemanda ?ar sem hann er staddur.

.              Kennarar Landakotsskola stefni a? kennsluhattum sem einkennist af lei?beiningum i upplysingaoflun og auki kunnattu nemenda i a? velja betur ur ollum ?eim upplysingum sem finnast. Slik vinnubrog? efla gagnryna hugsun og hvers konar "motun" minnkar a? sama skapi.

.              Kennarar Landakotsskola semji/skapi/finni namsefni i meira m?li, namsefni sem ekki er tilt?kt i ?eim bokakosti sem i bo?i er.

.              Kennarar Landakotsskola nyti snjallt?ki til a? mi?la upplysingum i rauntima, t.d. um nyjar uppgotvanir, rannsoknir ur okkar samfelagi og heiminum ollum og vekja ?annig ahuga nemenda a ?vi sem er a? gerast i kringum ?a.

Hvernig list ykkur a ?etta?

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

21. maí

on .

 

Skemmtikvold

Fjaroflunarfelag foreldra sto? fyrir fr??slu- og skemmtikvoldi a dogunum og sannast sagna heppna?ist ?a? einstaklega vel. Gestir hlyddu a erindi um ge?roskun, drukku ljufar veigar, og allir fengu happdr?ttisvinning e?a vinninga - sem ekki voru af lakara taginu! ?etta ver?ur v?ntanlega fastur li?ur a dagskra foreldrafelagsins og dotturfelaga ?ess!

      V?ntanlega ver?ur fari? i framkv?mdir a litlu-barna-lo?inni nu i sumar e?a haust. Sandkassi ver?ur f?r?ur, fleiri leikt?kjum komi? fyrir. Fjaroflunarfelagi? ber ?ungann af ?essum betrumbotum, en skolinn mun leggja sitt af morkum til vi?botar.

Spjaldtolvunamskei?

Kennarar skolans s?kja nu namskei? i notkun spjaldtolva i kennslu, b??i um kennslufr??i slikra t?kja, namsefnisger? og notkun ?eirra i serkennslu. Okkur synist a? ?essi t?ki ver?i afar fljotlega til a hverju heimili og langflestir nemendur i t.d. 10b gatu komi? me? spjaldtolvu i tima. Veri? er a? koma upp ?ra?lausu neti i skolanum. ?etta ver?ur mikil breyting a starfshattum strax i haust.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi