Landakotsskóli
(See English below)
Okkur langar að bjóða nemendur og foreldra innilega velkomna á skólasetningu í sal skólans mánudaginn 22. ágúst. Skólanum er skipt upp sem hér segir:
- 5 ára og 1. bekkur, klukkan 9
- 2. bekkur, 3. bekkur og 4. bekkur, klukkan 10
- Alþjóðadeild, klukkan 11
- 5. bekkur, 6. bekkur og 7. bekkur, klukkan 12
- 8.bekkur, 9. bekkur og 10. bekkur, klukkan 13
Á skólasetningu gefst foreldrum kostur á að hitta þá sérgreinakennara sem munu kenna barni þeirra og umsjónarkennari mun í kjölfarið funda með bekknum. Fljótlega í september verður boðið upp á námsefniskynningu þar sem gefst kostur á að kynna sér betur innhald og uppbyggingu námsins.
Á heimasíðu eru innkaupalistar fyrir 5. – 10. bekk (sjá hér) en skólinn mun sjá um sameiginleg innkaup fyrir yngri nemendur gegn vægu gjaldi.
Frístund mun hefjast fyrir 5 ára – 4. bekk á þriðjudeginum og mun Erna senda út póst á næstu dögum um tónlistarframboð og annað starf í frístundinni. Á skólasetningu munuð þið fá skráningarblöð í frístundina.
Klúbbastarf fyrir 5. – 7. bekk fer af stað 5. september og munum við afhenda valblöð við skólasetningu.
Við hlökkum til að sjá ykkur og eiga spennandi og ánægjulegt samstarf á komandi vetri.
- -
We would like to welcome students and parents to the orientation day on Monday the 22nd of August.
The orientation sessions will be divided as follows:
- All International Department students at 11:00
In the Icelandic classes:
- 5 year olds and 1st. grade at 9:00
- 2nd, 3rd and 4th grade at 10:00
- 5th, 6th and 7th grade at 12:00
- 8th, 9th and 10th grade at 13:00
We will meet in the school´s cafeteria where you will be able to meet all the teachers that will be working with your child this school year. Afterwards, you will have a short meeting with the classroom teacher. All students and parents go home immediately after the orientation. The first full day of school is Tuesday, 23rd of August.
The afterschool activities for 5 years to 9 year olds will start on Tuesday the 23rd of August. You will receive a registration form for the afterchool activities from your homeroom teacher. An email will be sent out to all parents from Erna, the afterschool director, in the coming days which will provide more information on the after school options for this age group.
The after school clubs for 10 to 12 year olds will start on the week of the 5th of September. You will receive information on the afterschool clubs during orientation.
We will have an Open House morning in September where there will be a more in depth introduction into the curriculum and other school related activities and events.
We are very much looking forward to working with you this coming school year.