Heimsókn 5. bekkjar á Landnámssýninguna

on .

Heimsókn 5. bekkjar á Landnámssýninguna

Miðvikudaginn 18. maí 2016 var nemendum í 5. bekk boðið að fara í heimsókn á Landnámssýninguna í Aðalstræti. Þar fengu börnin að skrifa með fjaðurpennum og jurtableki á kálfaskinn eins og gert var hér á landi á árum áður.

Heimsókn 5. bekkjar á Landnámssýninguna

Heimsókn 5. bekkjar á Landnámssýninguna

Af Barnasáttmálanum

on .

Barnafréttir: Barnasáttmálinn

Hér að neðan getur að líta frétt frá veftímaritinu Barnafréttum, sem nokkrir nemendur Landakotsskóla stóðu að á Þemadögum 2016, dagana 2.-4. maí 2016


Ragnheiður

Í 4. bekkjar stofunni var verið að vinna með 12.,13.,14. og 15. grein í Barnasáttmálannum. Við tókum viðtal við nokkra krakka úr þeirra hóp.
Við byrjuðum á að taka viðtal við Kristínu Björg. Hún er 9 ára gömul í 4. bekk.

Við spurðum hana nokkurra spurninga úr Barnasáttmálanum. Spurningarnar fjölluðu um 12. greinina. Hér getur að líta viðtalið við Kristínu Björgu.

Næst tókum við viðtal við Kjartan. Hann er 8 ára gamall í 3 .bekk.

Við spurðum hann nokkurra spurninga um 13. greinina. Hér fyrir neðan geturðu séð viððtalið við Kjartan.

Því næst tókum við viðtal við Tómas. Hann er 9 ára gamall og er í 4. bekk.
Við spurðum hann einnar spurningar um 14. grein.
Hér geturðu séð viðtalið við hann Tómas.

Að lokum tókum við hann Baldvin. Hann er 7 ára gamall og er í 2. bekk
Við spurðum hann um 15. grein. Hér geturðu séð viðtalið við hann Baldvin. 

Kennaranir sem voru að kenna í 4. bekk þessar greinar heita Ólafía María Gunnarsdóttir hún er umsjónarkennari 4 bekkjar og Anna Águstsdóttir hún er sérkennari.

Þá þökkum við fyrir okkur. Við heitum Ragnheiður, Sólvin og Kristófer Ingi.

Og við vorum að fjalla um Barnasáttmálann 

Takk fyrir!!!!!!


Hægt er að skoða myndir af starfi Barnafrétta á Þemadögum 2016 í myndasafni Landakotsskóla undir valstikunni Nemendur hér að ofan eða með því að smella hér.

Veftímaritið Barnafréttir má finna neðst á valstikunni Nemendur eða með því að smella hér.

Barnafréttir: Barnasáttmálinn

on .

Barnafréttir: Barnasáttmálinn

Nína

Við erum krakkar í landakotsskola og við erum fréttamenn.

Við tókum nokkur viðtöl við nokkra krakka og skrifuðum grein um hvað þau voru að gera á Þemadögum 2016.
Við spurðum þau nokkurra spurninga um hvað þau voru að læra, hvað þhau voru að gera og margt fleira.

Við heitum: Hubert, Finnur, Emma, Ísafold, Janelle, Freyja, Ilmur, Lukas, Peter, Jökull, Kristófer Ingi, Ragnheiður Ugla, Sólvin, Erna, Þórunn og  Nína.

Hægt er að skoða myndir af starfi Barnafrétta á Þemadögum 2016 í myndasafni Landakotsskóla undir valstikunni Nemendur hér að ofan eða með því að smella hér.

Veftímaritið Barnafréttir má finna neðst á valstikunni Nemendur eða með því að smella hér.