Klúbbastarf
Matseðlar
Fyrirtækið Matartíminn framreiðir hádegismatinn í Landakotsskóla. Fyrirtækið er í eigu Sölufélags garðyrkjumanna og leggur áherslu á íslenskar afurðir, grænmeit, kjöt og fisk, og góða nýtingu hráefna. Matseðla fyrir hvern dag má sjá hér: https://matartiminn.is/matsedlar.html#grunn á vefsíðu Matartímans. Til hægri á forsíðu vefs Landakotsskóla er logo Matartímans og ef smellt er á logoið birtast matseðlar vikunnar.