Íslandsmót barnaskólasveita í skák

on .

Skaksveit Landakotsskola tok ?att i Islandsmot barnaskolasveita sem haldi? var helgina 17.-18. mars i Rimaskola i Reykjavik. Fjorir skakmenn eru i hverri sveit og 1-4 til vara. I sveit Landakotsskola eru Isafold Kristin, Gunnar, Krummi, Tristan Ari og Arni.

12. mars 2012

on .

Synfoniutonleikar

Bornin skemmtu ser vel a tonleikunum i si?astli?inni viku, 1b-4b, og ?au voru mjog pru?. A?rir bekkir fara si?ar. ?etta er til fyrirmyndar hja hljomsveitinni.

PISA

PISA konnunin ver?ur n?stkomandi fimmtudag og ?a kemur folk fra Namsmatsstofnun og leggur verkefni fyrir 10b.

Opi? hus

Vi? ver?um me? opi? hus fostudaginn 23. mars. ?a kennum vi? fyrir opnum dyrum, 5 ara born syngja a ensku, islensku og fronsku kl. 10.00 og kl. 10.30 syna born i 1b dans undir stjorn Vilborgar Vi?isdottur. Heitt ver?ur a konnunni. Vi? bjo?um serstaklega bornum ur leikskolum i Vesturb?num og af Nesinu. Eg sendi ykkur plakat innan ti?ar sem eg bi? ykkur senda afram a barnafolk!

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

5. mars 2012

on .

Breytingar a stjorn skolans

I vikunni sem lei? tok Hei?ur Reynisdottir s?ti i stjorn skolans. A?rir i stjorn eru Eva Gar?arsdottir Kristmanns forma?ur, Elin Ragnarsdottir, Pall Baldvin Baldvinsson og Jon Olafsson, allt foreldrar sem eiga born e?a hafa att born i skolanum.

Sjotugsafm?li

?ann 1. mars var? Eyjolfur Magnusson islenskukennari sjotugur og heldum vi? upp a ?a? me? tertu og song a kennarastofunni. ?a? er styrkur skolans a? hafa mjog h?fa kennara og vissulega er Eyjolfur ?ar go?ur fulltrui. Vonandi njotum vi? krafta hans enn um sinn.

Bokasafn

Anna Katrin ?orvaldsdottir styrir bokasafni skolans og nu er veri? a? koma nokkurri festu a notkun ?ess. Veri? er a? grisja bokakostinn, endurra?a honum og skipuleggja notkun safnsins ?annig a? ?a? stu?li a? b?ttum og auknum lestri barnanna. April Frigge, sem a tvo born i skolanum nuna, a?sto?ar vi? verki? i sjalfbo?avinnu og eru henni f?r?ar ?akkir fyrir viki?. Margir hafa komi? f?randi hendi og gefi? skolanum b?kur, b??i foreldrar, gamlir nemendur og ovandabundi? folk. Bestu ?akkir!

Me? go?ri kve?ju,

Solvi