27. febrúar 2012

on .

Lif a? loknu vetrarfri

Eg heyri ekki betur en bornin hafi att notalega vetrarfrisdaga, ?au voru bysna hress nuna i morgunsari? og hof?u fra ymsu a? segja.

Si?degisvist

Hlutir eru a? skyrast me? si?degisvistina. Kristbjorg Helga Ingadottir i?rottakennari mun stjorna henni og me? henni ver?ur Anna ?ordis Sigur?ardottir sem er mennta?ur leikskolali?i og stu?ningsfulltrui. Auk ?eirra ver?ur ra?inn kennari/leikskolakennari. Stundaskra er i undirbuningi og ver?ur kynnt foreldrum i n?sta manu?i. V?ntanlega munu ??r Kristbjorg og Anna ?ordis taka a? nokkru leyti vi? nu i vor i samra?i vi? Asu.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

Vetrarfrí og öskudagsball

on .

Vetrarfri ver?ur i Landakotsskola fra mi?vikudeginum 22. februar til fostudagsins 24. februar. ?a daga ver?ur skolinn loka?ur.

I dag m?ttu nemendur yngri bekkja i buningum og skemmtu ser a oskudagsballi. Sja matti prinsessur, ninjur, risae?lur og ymsar a?rar fur?uverur. I myndasafni ma sko?a fleiri myndir fra oskudagsballinu.

sku1

Verðlaun

on .

Yrkjusjo?ur efndi i haust til samkeppni um ritger? og ljo? um skoga og skogr?kt. Ver?laun voru afhent si?astli?inn fostudag. Fern ver?laun voru veitt, tvenn a mi?stigi og tvenn a efsta stigi, en 300 urlausnir barust. Halldor Smari Arnarson i 10. bekk fekk ver?launin a efsta stigi fyrir ritger? sina.

Vi? oskum Halldori til hamingju me? arangurinn og bendum ahugasomu a a? nanar ma lesa um ver?launaafhendingu her.