Spurningakeppni grunnskólanna

on .

Undanri?ill Spurningakeppni grunnskolanna for fram i Laugal?kjarskola i g?r, fimmtudaginn 9. februar. Sex skolar toku ?att, Hagaskoli, Laugal?kjarskoli, Austurb?jarskoli, Valhusaskoli, Langholtsskoli og Landakotsskoli.

6. febrúar 2012

on .

PISA - konnun

Nu i mars ver?ur PISA - konnun log? fyrir nemendur 10. bekkjar. ?etta er al?jo?leg konnun og nemendur okkar hafa jafnan sta?i? sig vel. I si?ustu PISA - konnun var skolinn h?stur yfir allt landi? i st?r?fr??i og natturufr??i og n?sth?stur i lesskilningi. ?a? er frab?r arangur.

Innritun

Umsoknir eru farnar a? berast fyrir n?sta skolaar. Bestu erindrekar skolans eru an?g?ir foreldrar og dugmikil born! Eg bi? foreldra a? hvetja vini og vandamenn, sem eiga born a skolaaldri, a? lita inn og sko?a skolann. Sjon er sogu rikari! Vi? ver?um si?an me? opi? hus i mars sem ver?ur vel auglyst og ?ann dag munum vi? kenna fyrir opnum dyrum ?annig a? gestir geti liti? inn.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

30. janúar 2012

on .

Foreldravi?tol

Eg minni a foreldravi?tolin! Hafi? samband timanlega vi? umsjonarkennara ef bo?a?ur vi?talstimi hentar ekki

Breytingar a si?degisvist

Si?degisvist ver?ur me? nyju sni?i fra og me? hausti. Ra?nir ver?a leikskolakennarar og grunnskolakennarar til a? sja um bornin og buin ver?ur til stundaskra sem ver?ur blanda af nami, leik og a?sto? vi? heimanam. Auk ?ess ver?a kalla?ir til i?rottamenn til ?ess a? stjorna fotbolta og o?rum leikjum uti - ?egar ?annig vi?rar. Afram ver?ur bo?i? upp a myndlist, skak, song og leiklist og timum fjolga? og a?sto? vi? heimanam b?tt vi? i samvinnu vi? bekkjarkennara. Fleira er i biger?, t.d. dans og tonlist. ?o skal itreka? a? foreldrar bera abyrg? a heimanami barna sinna og allar athuganir syna a? ?a? sem born vinna heima me? foreldrum sinum, ?a? lifir lengst i kolli ?eirra. Og avallt eiga bornin a? lesa heima fyrir foreldra og me? ?eim! Dag hvern allan arsins hring! Einungis ?annig ver?a born hra?l?s og geta einnig lesi? ser til skilnings. Nu fer skipulagi? svoliti? eftir fjolda barna i bekkjum i haust og ?atttoku ?eirra i vistinni, en 5 ara og 1b ver?a ein eining, ymist oskipt e?a skipt eftir bekkjum, og 2b og 3b somulei?is, 4b ser.

                ?etta ?y?ir ohjakv?milega a? kostna?ur eykst og gjaldi? h?kkar en eg er ?ess fullviss a? me? ?essu moti tengist si?degisvistin betur ?vi starfi sem her fer fram ardegis ?annig a? kennsla, si?degisvist og heimanam ?ttu a? fallast i fa?ma og skila meiru til barnanna. Nu liggur ekki fyrir hva? morg born ver?a i hverjum bekk i haust, en eftir ?vi fer kostna?urinn. ?a? ver?ur ?o ljost fyrir mi?jan juni.

                Sama skipulag ver?ur a vistunartima og veri? hefur i vetur.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi