Lög foreldrafélags Landakotsskóla

on .

 

1. grein            Félagið heitir Foreldrafélag Landakotsskóla. Félagar teljast allir forráðamennn nemenda skólans

2. grein            Markmið félagsins er að:

 Vera samstarfsvettvangur foreldra sem eiga börn i skólanum.

 Efla og tryggja gott samstarf foreldra og starfsfólks skólans.

 Styðja heimili og skóla við að skapa nemendum góð uppeldis- og menntunarskilyrði.

 Koma á framfæri sjónarmiðum foreldra varðandi skóla- og uppeldismál.

 Standa vorð um réttindi barna til mennta og aukins þroska.

3. grein            Tilgangi sinum hyggst félagið ná m.a. með því að:

 skipuleggja og halda utan um starf bekkjarfulltrúa i hverjum bekk

 koma á umræðu- og fræðslufundum um uppeldis- og skólamál

 standa að upplýsingamiðlun til foreldra m.a. með því að birta fundargerðir félagsins, lista yfir stjórn og bekkjarfulltrúa foreldrafélagsins og annað er viðvíkur starfsemi félagsins á heimasíðu foreldrafélagsins, eða á heimasíðu skólans

 veita skólayfirvöldum lið svo að aðstæður til náms og félagslegra starfa verði sem bestar

 styðja og efla hverja þá starfsemi, sem stuðlar að auknum þroska og menningu skólans

 taka þátt i samstarfi við önnur foreldrafélög, svæðaráð og landssamtök foreldra

4. grein            Stjórn félagsins skipa sjö foreldrar/forraðamenn, þar af minnst 2 konur og 2 karlar. Stjórn skal kjörin til tveggja ára i senn, þrír stjórnarmenn annað arið (auk eins varamanns) og fjórir hitt arið (auk eins varamanns). Formaður skal kosinn sérstaklega, að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum. Auk formanns skal stjórnin skipuð varaformanni, ritara, gjaldkera og þremur meðstjórnendum. Aldrei skulu fleiri en fjórir ganga úr stjórn i einu.

5. grein            Bekkjarfulltrúar starfa á vegum foreldrafélagsins sem setur þeim starfsreglur. Bekkjarfulltrúar mynda fulltrúaráð foreldrafélagsins og eru þeir valdir i upphafi skólaárs. Hlutverk bekkjarfulltrúa er að efla og styrkja samstarf foreldra og barna og leitast við að treysta samband heimilis og skóla innan hverrar bekkjardeildar með nánu samstarfi við umsjónarkennara. Stjórn foreldrafélagsins ber ábyrgð á að í upphafi skólaárs séu kosnir einn til tveir fulltrúar forraðamanna úr hverri bekkjardeild til tveggja ára i senn, þannig að ávallt séu minnst tveir bekkjarfulltrúar fyrir hverja bekkjardeild. Æskilegt er að fulltrúar af báðum kynjum séu fyrir hverja bekkjardeild. Að jafnaði skulu fulltrúar kjörnir til tveggja ára i senn á sitt hvoru árinu til að stuðla að því að allir hætti ekki á sama tíma, i fimm ára deild þó annar til eins árs en hinn til tveggja ára.

6. grein           Aðalfundur skal haldinn í september ár hvert. Stjórnin boðar til fundarins i samstarfi við fulltrúa foreldra í skólaráði með minnst viku fyrirvara. Aðalfundur telst löglegur ef löglega er til hans boðað. Í fundarboði skal kynna efni fundarins.

Verkefni aðalfundar:

      • Kosning fundarstjóra og fundarritara
      • Skýrsla stjórnar
      • Skýrslur nefnda
      • Lagabreytingar
      • Reikningar lagðir fram til samþykktar
      • Kosning formanns foreldrafélags og annarra stjórnarmanna
      • Kosning skoðunarmanns reikninga
      • Skýrsla fulltrúa foreldra i skólaraði
      • Kosning fulltrúa i skólaráð
      • Önnur mál

Reikningsár foreldrafélagsins er hið sama og starfsár stjórnar. Ný stjórn tekur við að loknum aðalfundi.

 

7. grein           Stjórn foreldrafélagsins getur skipað nefndir um afmörkuð verkefni. Stjórnin ber ábyrgð á störfum nefnda og setur þeim erindisbréf.

8. grein           Fulltrúaráðið skal koma saman eigi sjaldnar en tvisvar á skólaárinu og oftar ef þurfa þykir. Fyrsti fundur skal haldinn í upphafi skólaárs. Stjórn félagsins undirbýr og boðar til þessara funda. Þar skulu rædd mál er varða markmið og starf foreldrafélagsins, starf foreldra í bekkjardeildum og verkefni skólaráðs. Fulltrúaráð skal aðstoða stjórn félagsins í stærri verkefnum.

9. grein           Félagsstjórn skal ekki sinna klögumálum eða hafa afskipti af vandamálum er upp kunna að koma á milli einstakra foreldra og starfsmanna skólans.

10. grein          Stjórn foreldrafélagsins er heimilt að óska eftir því að foreldrar greiði framlag til félagsins. Þetta framlag er innheimt árlega og ákveðið á aðalfundi.

11. grein          Ákvörðun um slit félagsins verður tekin með einföldum meirihluta á stjórnarfundi og renna þá eignir þess til skólans.

12. grein          Lögum þessum má breyta með einföldum meirihluta á aðalfundi, enda sé lagabreytinga getið í fundarboði.

 

Vorskipulag 3. bekkur

on .

 

Vikan 4.-8.mai:             Kennsla

Vikan 11.-15.mai:         Kennsla

Vikan 18.-22.mai:         3. og 2.bekk bo?i? i heimsokn i Myndlistarskolann i Reykjavik (JL Husinu).  Bornin m?ta a venjulegum tima i skolann kl. 8:30 og si?an ver?ur fari? me? bornin i Myndlistarskolann fra kl. 9:00 - 12:00.  ?a ver?ur fari? aftur uppi skola og bornin ver?a i kennslu me? sinum kennurum ?ar til skola lykur. Nanar si?ar.

 Uppstigningadagur er fimmtudaginn 21.mai og ?a er fri.

Vikurnar 25.-29.mai:    Kennsla, prof og kannanir.  Profa? ver?ur i lestri, lesskilningi, skrift, stafsetningu og st?r?fr??i. 

Vikan 1.-5.juni:            Manudagur 1.juni:  Fri (annar i Hvitasunnu)

                                    ?ri?judagur 2.juni:  Starfsdagur hja kennurum og fri hja nemendum.

                                    Mi?vikudagur 3.juni:  ?emadagar-fjaran.   Fari? ver?ur i Bakkavikurfjoru a sunnanver?u Seltjarnarnesi.  Bornin komi i skolann a venjulegum tima 8:30 og si?an ver?ur fari? me? str?to ut a Nes.  Bornin ver?a a? koma vel kl?dd eftir ve?ri og me? gott nesti.

                                    Fimmtudagur 4.juni:  ?emadagar-fjaran.  Nemendur vinna ur gognum sem ?au fundu i fjorufer?inni daginn a?ur.

                                    Fostudagur 5.juni:  Vorfer?. Hellisger?i og Jofri?arsta?ir i Hafnarfir?i.  Bornin komi vel kl?dd eftir ve?ri  og me? gott nesti.

Vikan 8.-9.juni:             Manudagur 8.juni:   Vordagur

                                    ?ri?judagur 9.juni:   Skolaslit.  Nemendur m?ti til umsjonarkennara i stofuna sina kl. 9:30 og fa afhenta vitnisbur?i og kve?ja.  Si?an fara skolaslitin fram uti i Landakotskirkju kl. 10:00.  Foreldrar eru velkomnir.

Heimavinna:                   Fra og me? manudeginum 18.mai til og me? fostudagsins 29.mai eiga nemendur eingongu a? lesa heima.  Onnur ver?ur heimavinna ekki ?essa daga.                                                                                                                        

 Me? bestu kve?jum 

Gunnhildur.

Skipulagi? i pdf skjali

Vorskipulag fyrir 4. bekk

on .

  Vikan 11. - 15. mai          Kennsla samkv?mt stundarskra.

Fimmtudaginn 14. mai         Fer? i Husdyragar?inn.  Fari? ver?ur me?

                                           str?tisvagni.  Ath. Bornin komi kl?dd eftir ve?ri.

Dagana 18. - 20. mai         Kennsla samkv?mt stundarskra. 

Fimmtudaginn 21. mai       Uppstigningardagur, fri.

Dagana 22. - 29. mai        Kennsla, prof og kannanir.

                                         Lestur 22. mai, ljo? 25. mai, mo?urmal 26. mai enska 27.   mai

                                         st?r?fr??i 28. mai og samfelagsfr??i 29. mai.  ( sja nanar

                                          proftoflu).

                                          Si?asti kennsludagur ver?ur fostudaginn 29. mai og eiga

                                          nemendur ?a a? skila lestrarbokum og taka heim verkefni og

                                          b?kur sem geymd hafa veri? i skolanum.

 

?ri?judaginn 2. juni            Starfsdagur kennara.

 

Dagana 3. og 4. juni           ?emadagar - Fjaran.

Fjaran a Seltjarnarnesi. 
Ath.  Bornin komi kl?dd eftir ve?ri.

 

 Fostudaginn 5. juni                Vorfer?

                                               Hellisger?i og Jofri?arsta?ir i Hafnarfir?i.

                                               Ath.  Bornin komi kl?dd eftir ve?ri.

 

Manudaginn 8. juni          Vorhati?/ i?rottadagur

 

?ri?judaginn 9. juni          Skolaslit.

                                       Nemendur m?ta i skolann kl. 9:30.  Skolaslit fara fram i

                                       Landakotskirkju kl. 10:00 og eru foreldrar velkomnir ?anga?.

 

                                                                                  Gu?bjorg Magnusdottir

                                                                                  Umsjonarkennari 4. bekkjar

Skipulagi? i pdf formi