Síðdegisvist

on .

Si?degisvistin ver?ur me? liku sni?i og i fyrra og ver?ur nu undir stjorn Onnu ?ordisar Olafsdottur. Si?degisvistin hefur eina til tv?r kennslustofur til umra?a auk matsalarins og danssalarins, leikvalla og serstofa. Bo?i? ver?ur upp a song, myndmennt, leiklist, skak og smi?ar/skopun i si?degisvistinni auk ymiss konar fondurs, leikja og utivistar.

Gjaldskra ma sko?a me? ?vi a? velja aldursstig her fyrir ne?an:

5 ara

 

1. - 4. bekkur 

Ath. ITR ni?urgrei?ir  si?degisvist fyrir nemendur a grunnskolaaldri.

Si?degisvist skal segja upp me? mana?ar fyrirvara og mi?ast vi? mana?armot.

Eingongu er h?gt a? breyta vi?verutima um aramot.

Gjold fyrir si?degisvist ver?a endursko?u? um aramot.

Leyfi

on .

Leyfi til lengri tíma en 2ja daga þurfa samþykki skólastjórnanda auk umsjónarkennara.

Öll röskun á námi nemanda sem hlýst af umbeðnu leyfi er á ábyrgð foreldra eða forráðamanna.

Hér fyrir neðan eru eyðublöð sem hægt er að prenta út og fylla út.

Leyfi 2-5 daga

Leyfi frá skólasókn lengur en 5 daga