16. september

on .

Kuldaboli

?a? for ekki fram hja neinum i morgun a? hausti? er komi? a vakt, Esjan gra ni?ur a her?ar! ?a er gott a? minna a a? kl??a bornin vel fyrir utivistina.

Namskra

I vetur ver?ur skolanum sett ny namskra. Hun ver?ur bygg? a a?alnamskra ra?uneytisins, en vi? munum eftir sem a?ur mota sersto?u okkar: ahersla a tungumal fra og me? 5 ara bekk, fleiri timar i islensku og st?r?fr??i, rikulegt frambo? list- og verkgreina. Grunn??ttir menntunar ver?a aberandi, l?si, jafnretti, ly?r??i, skopun, sjalfb?rni og heilbrigi?i. ?eir nemendur sem nu eru i 8. bekk munu fa tvo einkunnasett ef svo ma segja ?egar ?eir ver?a brautskra?ir vori? 2015, annars vegar i ?eim greinum sem ?eir stunda, hins vegar ver?ur lagt mat a hva? vel ?eir hafa tileinka? ser grunn??ttina. I nyrri namskra ver?ur val auki? a ollum stigum. Abendingar eru vel ?egnar!

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

2. september

on .

Litlubarnalo?in

Eins og ?i? hafi? vafalaust teki? eftir hefur lo?in vestan vi? skolann veri? lagf?r?, en ?o er eitt og anna? eftir. Ny t?ki voru keytp a? hluta til, sandkassi f?r?ur og mjukar mottur lag?ar yfir mol. Eftir er a? sopa, mala og eitt og anna?. Foreldrafelagi? og fjaroflunarfelag ?ess attu frumkv??i a? ?essu verki og styrktu ?a? myndarlega. Bestu ?akkir fyrir ?a?! N?st a dagskra er a? afmarka betur fotboltavoll og auka gro?ur.

Spjaldtolvukennsla og snjallt?kjanam

Kennarar hafa veri? spjaldtolvuv?ddir og sott namskei? i notkun slikra t?kja vi? kennslu. ?ra?laust net er enn ekki komi? i skolann vegna ?ess a? tilbo? sem skolinn ?tla?i a? taka sto? ekki undir krofum ?egar til atti a? taka. Lausn er ?o i sjonmali hja nyjum a?ila. Nokku? er um a? nemendur komi me? spjaldtolvu og vi? erum me? reglur i smi?um - i samvinnu vi? nemendur - um notkun ?eirra. Ein regla er ?egar klar: i friminutum ver?a t?kin i l?stri kennslustofu.

Afgangsnesti

Vi? hofum ?ann hattinn a a? bornin taka heim me? ser heim nestisumbu?ir og afganga, ef um ?a er a? r??a, ?annig a? foreldrar fylgist grannt me?. ?etta er ekki bara sparna?ur fyrir skolann, heldur li?ur i virku umhverfisuppeldi!

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

26. ágúst

on .

S?lir ag?tu foreldrar

Eg mun halda uppteknum h?tti og senda ykkur skeyti a manudagsmorgnum a starfstima skolans. Starfi? for vel af sta? a fimmtudag og fostudag og ?a? var gaman a? sja bornin. Eitt sumar - ef sumar skyldi kalla - getur haft ymsar breytingar i for me? ser, m.a. ??r a? bornin st?kka! Tveir nyir starfsmenn byrju?u i haust, Nina Leosdottir islenskukennari sem mun leysa Eyjolf af, en hann kennir ?o einum bekk i vetur. Annar nyr starfsma?ur er Helga Stefansdottir ?roska?jalfi og sinnir hun serstaklega nemendum sem hafa greinst a einhverfurofi, auk annarra starfa. Eg by? ??r velkomnar til starfa.

Lesskimun i 2. bekk

Mennta- og fristundasvi? stendur ar hvert fyrir lesskimun i 2b. A? venju sto?u bornin sig vel enda er hun Anna Sveins ?rautreyndur kennari - og lestrarhestur! I borginni i heild teljast 63% nemenda i o?rum bekk geta lesi? ser til gagns, her er talan 79%. A? me?altali leystu born i borginni ur 70,2% atri?a i profinu, en bornin okkar 83,2%. ?etta er lofsver?ur arangur, og ?a? er hofu?atri?i i skolastarfinu a? bornin ver?i hra?l?s - me? go?um atbeina foreldra. Markt?kur munur er a lestri stulkna og drengja - strakunum i ohag b??i her og annars sta?ar i borginni.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi