6. bekkur, vor 2016 - unnið með Norðurlöndin

on .

6. bekkur Landakotsskóla hefur verið að vinna með Norðurlöndin.

Hér er brot af vinnu nemenda, en Marinó og Sólveig fjalla um Finnland og Álandseyjar í þessu myndbandi.

Páskafjör í 1. bekk

on .

 

Páskafjör í 1. bekk

Síðasta daginn fyrir páska, 18. mars 2016, skemmtu fyrstu bekkingar sér við að föndra plaköt með ýmsan fróðleik um páskana.

Afraksturinn prýðir nú stiganginn í álmu 1. og 2. bekkjar.

Á myndasíðu Landakotsskóla getur að líta safn með myndum af krökkunum og sýnishornum af föndrinu. Myndasafnið má nálgast undir valstikunni Nemendur eða með því að smella hér.

3. skákþraut Kirils Zolotuskiy

on .

Hér birtist ný skákþraut frá Kiril Zolotuskiy, en hana samdi hana í skákvali mánudaginn 14. mars 2016.

Hvítur leikur og mátar í tveimur.

3. skákþraut Kirils Zolotuskiy

Við þessari skákþraut er aðeins ein lausn og má sjá hana með því að smella hér.