Andlitsmyndagerð

on .

30.janúar 2017

Í IGCSE Art tímum hjá Louise Harris hafa nemendur verið að læra um sögu andlitsmynda (portretta). Hver nemandi hefur svo verið að vinna sína persónulegu mynd út frá því sem þau hafa verið að lesa um og læra. Hér má sjá fleiri myndir.

Hreyfimyndagerð í Kátakoti

on .

Eitt af því sem nemendur fást við í Kátakoti er hreyfimyndagerð undir leiðsögn Ragnheiðar Gestsdóttur. Nemendur nota ímyndunaraflið, búa til sögur og læra að vinna saman. Unnið er með klippitækni og leir og nemendur hljóðsetja myndir sínar.

Hér má sjá afrakstur nemenda í 3. og 4. bekk.